31 jan Borgarráð samþykkir deiliskipulag Héðinsreits til auglýsingar
Borgarráð samþykkti á fundi sínum þann 17. janúar tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Héðinsreit til auglýsingar. Haustið 2016 keyptu Festir ehf og Laxamýri Héðinsreit og í kjölfarið var samið við hollensku arkitektastofuna Jvantpsijker um að vinna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Vesturgötu 64. Mikil vinna hefur...