Festir | Tryggvagötureitur
Festir hefur það meginmarkmið að vinna að þróun uppbyggingu og endurbótum á fasteignum og lóðum fyrir skrifstofuhúsnæði, hótel eða íbúðarhúsnæði, ýmist með sölu eða rekstur í huga.
Fasteignaþróun, uppbygging, samstarf, skipulagsmál, byggðakjarnar, hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, uppbygging, Vogabyggð, Héðinsreitur,
51
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-51,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,hide_top_bar_on_mobile_header,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.0,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive
 

Tryggvagötureitur

Tryggvagötureitur

Tryggvagötureitur eða Naustareitur eins og hann er líka stundum kallaður mun verða miðbænum og gömlu höfninni til mikils sóma og upplyftingar. Svæðið í kringum gömlu höfnina skapar nú þegar mikið aðdráttarafl fyrir íbúa borgarinnar jafnt sem ferðalanga. Það verður mikils virði að geta aukið við flóru fyrirtækja á svæðinu og íbúðir og gisting er ennfremur mjög eftirsótt. Götumyndin hefur um áraraðir verið skörðótt en með uppbyggingu á reitnum mun upprunaleg götumynd varðveitast vel fyrir komandi kynslóðir. Reiturinn mun bjóða upp á fjölbreytta starfsemi og hýbýli fyrir borgarbúa jafnt sem ferðamenn.

Date
Category
Hönnun, Nýbyggingar