Festir leigði Kvikmyndaskóla Íslands stóran hluta hússins í júlí 2020. og í framhaldinu var unnið hratt og vel að því að aðlaga húsnæðið að starfsemi skólans og hóf skólinn starfsemi sína seinna um haustið sama ár. Félagið seldi húsnæðið til Eyju fjárfestingarfélags um áramótin 2020/21.
Notkun: Skrifstofur
Byggt: 1973
Endurbætur: 1995/2001/2007
Lóð: 4.100 fm
Húsnæði: 3.400 fm
Bílastæði: 83
July 06, 2016