Festir | Héðinsreitur
Festir hefur það meginmarkmið að vinna að þróun uppbyggingu og endurbótum á fasteignum og lóðum fyrir skrifstofuhúsnæði, hótel eða íbúðarhúsnæði, ýmist með sölu eða rekstur í huga.
Fasteignaþróun, uppbygging, samstarf, skipulagsmál, byggðakjarnar, hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, uppbygging, Vogabyggð, Héðinsreitur,
16825
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-16825,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,hide_top_bar_on_mobile_header,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.0,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive
 

Héðinsreitur

 

Héðinsreitur, Vesturgata 64

BFestir fasteignaþróunarfélag er eigandi að Vesturgötu 64 sem er hluti af svokölluðum Héðinsreit í Reykjavík sem afmarkast af Mýrargötu, Ánanaustum, Vesturgötu og Seljavegi.  Samkvæmt nýlega samþykktu deiliskipulagi er heimiluð uppbygging íbúða, þjónustu, verslunar og hótels á reitnum.  Framundan er uppbygging rúmlega 200 íbúða auk um 900 fm af þjónustu og verslunarrýmum og bílakjallara á Vesturgötu 64 sem Festir stendur að.  Alls er gert ráð fyrir að á endurbyggðum Héðinsreit verði um og yfir 300 nýjar íbúðir byggðar á næstu árum. Festir leggur mikla áherslu á það að vanda til verks, bæði hvað varðar hönnun og framkvæmdir og er það okkar von og trú að verkefnið og uppbyggingin framundan verði mikil lyftistöng fyrir hverfið.

 

Fyrirvari á myndefni: útlit geta enn tekið breytingum þar sem hönnun er ekki lokið.

Notkun: Íbúðir og þjónusta
Byggt: 2022
Íbúðir: 200 fm

 

Date
Category
Í vinnslu