Festir | Jónas Þór Þorvaldsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri
Festir hefur það meginmarkmið að vinna að þróun uppbyggingu og endurbótum á fasteignum og lóðum fyrir skrifstofuhúsnæði, hótel eða íbúðarhúsnæði, ýmist með sölu eða rekstur í huga.
Fasteignaþróun, uppbygging, samstarf, skipulagsmál, byggðakjarnar, hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, uppbygging, Vogabyggð, Héðinsreitur,
16021
post-template-default,single,single-post,postid-16021,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,hide_top_bar_on_mobile_header,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.0,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive
 

Jónas Þór Þorvaldsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri

Jónas Þór Þorvaldsson hefur undanfarin þrjú ár starfað sem framkvæmdastjóri fasteignarþróunarfélagsins Festir ehf. en í því hlutverki hefur hann unnið að fjölbreyttum verkefnum félagsins en nú skiljast leiðir.

Jónas mun áfram sinna einstökum verkefnum fyrir félagið en stjórn þess mun sinna verkefnum framkvæmdastjóra tímabundið.

Festir ehf. þakkar Jónasi samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.