Festir | Fréttir
Festir hefur það meginmarkmið að vinna að þróun uppbyggingu og endurbótum á fasteignum og lóðum fyrir skrifstofuhúsnæði, hótel eða íbúðarhúsnæði, ýmist með sölu eða rekstur í huga.
Fasteignaþróun, uppbygging, samstarf, skipulagsmál, byggðakjarnar, hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, uppbygging, Vogabyggð, Héðinsreitur,
163
blog,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,hide_top_bar_on_mobile_header,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.0,wpb-js-composer js-comp-ver-5.2.1,vc_responsive
 

Fréttir

Í nýútgefinni Borgarsjá, kynningarriti umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, kemur fram að nýtt skipulag hafi verið samþykkt fyrir Vogabyggð, nánar tiltekið svæði 1 við Gelgjutanga en það er annað svæðið af fjórum sem skilgreind voru í rammaskipulagi.Á rýnifundi sem Festir stóð fyrir vegna eigin framkvæmda í...

Þann 26. september síðastliðinn stóð fasteignaþróunarfélagið Festir í samvinnu við MMR, fyrir rýnihópum um Vogabyggð 1, Gelgjutanga en félagið hafði boðið áhugasömum að skrá sig og auglýst sérstaklega eftir þátttakendum.Um nýbreytni er að ræða í fasteignaþróunarverkefnum þar sem áhugafólki um borgarskipulag jafnt sem hugsanlegum íbúum...

Fasteignaþróunarfélagið Festir ehf. efndi í desember 2016 til tillögugerðar á meðal arkitekta fyrir náttúruböð, hótel og listmannaíbúðir í landi Eiðhúsa á Snæfellsnesi. Tvær arkitektastofur voru valdar til þátttöku, þær Gláma/Kím og Johannes Torpe Studios sem skiluðu hugmyndum til Festis.Verkefnislýsingin sem hlaut heitið Red Mountain Lagoon...

Festir ehf. fasteignaþróunarfélag hefur ráðið Þorstein Inga Garðarsson sem verkefnastjóra. Þorsteinn Ingi er viðskiptafræðingur að mennt og hefur að auki réttindanám til fasteigna, - fyrirtækja- og skipasölu.Þorsteinn Ingi hefur rúmlega 15 ára reynslu af fasteignaþróunarverkefnum sem framkvæmdastjóri skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar, verkefnastjóri hjá Þyrpingu hf., framkvæmdastjóri 101...

Festir ehf. hefur tryggt sér lóð á svokölluðum Héðinsreit eins og fram kemur í frétt þann 24. mars um lóðaþróun á höfuðborgarsvæðinu. Verkefnið er það fjórða í þróun hjá félaginu til viðbótar við Vogabyggð, Suðurlandsbraut 18 og Tryggvagötureit.Festir ehf. og Mannverk ehf. stofnuðu og eiga...

Fasteignafélagið Festir ehf. hefur undirritað samning um uppbyggingu 332 íbúða á Gelgjutanga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Samningurinn var undirritaður á Gelgjutanga þann 10. mars af Róbert Aron Róbertssyni stjórnarmanni í Festi, Heimi Sigurðssyni stjórnarformanns í Festi ehf. og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra við látlausa...