Posted at 11:18h in
óflokkað Borgarráð samþykkti á fundi sínum þann 17. janúar tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Héðinsreit til auglýsingar.Haustið 2016 keyptu Festir ehf og Laxamýri Héðinsreit og í kjölfarið var samið við hollensku arkitektastofuna Jvantpsijker um að vinna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Vesturgötu 64.Mikil vinna hefur...
Posted at 14:27h in
óflokkað Pálína Gísladóttir hefur gengið til liðs við Festi ehf. en hún mun sinna verkefnastjórn húsbyggingarverkefna fyrir félagið enda hafa umsvif félagsins aukist verulega síðustu misseri.Pálína kemur úr starfi framkvæmdastjóra framkvæmda- og þróunarsviðs hjá Eik fasteignafélagi. Þekking hennar úr húsbyggingargeiranum mun hjálpa Festi við að stýra...
Posted at 11:37h in
óflokkað Gelgjutangi ehf. systurfélag Festis ehf. skrifaði í gær undir sölu á Vogabyggðaverkefninu (Vogabyggð 1) en kaupandinn er U 14-20 ehf, dótturfélag Kaldalóns bygginga hf.Festir og Gelgjutangi hafa unnið að Vogabyggðarverkefninu af miklum krafti síðustu ár með það fyrir augum að koma á legg blómlegri íbúðabyggð...
Posted at 11:58h in
óflokkað Jónas Þór Þorvaldsson hefur undanfarin þrjú ár starfað sem framkvæmdastjóri fasteignarþróunarfélagsins Festir ehf. en í því hlutverki hefur hann unnið að fjölbreyttum verkefnum félagsins en nú skiljast leiðir.Jónas mun áfram sinna einstökum verkefnum fyrir félagið en stjórn þess mun sinna verkefnum framkvæmdastjóra tímabundið.Festir ehf. þakkar...
Posted at 13:56h in
Framkvæmdir Morgunblaðið birti nú um páska fréttir af áformum Festis ehf. í tengslum við náttúruböð á Snæfellsnesi, nánar tiltekið í landi Eiðhúsa sem er skammt frá Vegamótum. Tveimur tillögum var skilað til félagsins, annarsvegar frá Gláma-Kím og hinsvegar frá Johannes Torpe Studios og hefur töluverð umfjöllun...
Posted at 11:47h in
Skipulag Í nýútgefinni Borgarsjá, kynningarriti umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, kemur fram að nýtt skipulag hafi verið samþykkt fyrir Vogabyggð, nánar tiltekið svæði 1 við Gelgjutanga en það er annað svæðið af fjórum sem skilgreind voru í rammaskipulagi.Á rýnifundi sem Festir stóð fyrir vegna eigin framkvæmda í...
Posted at 12:05h in
Hönnun,
Skipulag Þann 26. september síðastliðinn stóð fasteignaþróunarfélagið Festir í samvinnu við MMR, fyrir rýnihópum um Vogabyggð 1, Gelgjutanga en félagið hafði boðið áhugasömum að skrá sig og auglýst sérstaklega eftir þátttakendum.Um nýbreytni er að ræða í fasteignaþróunarverkefnum þar sem áhugafólki um borgarskipulag jafnt sem hugsanlegum íbúum...
Posted at 15:38h in
Hönnun Fasteignaþróunarfélagið Festir ehf. efndi í desember 2016 til tillögugerðar á meðal arkitekta fyrir náttúruböð, hótel og listmannaíbúðir í landi Eiðhúsa á Snæfellsnesi. Tvær arkitektastofur voru valdar til þátttöku, þær Gláma/Kím og Johannes Torpe Studios sem skiluðu hugmyndum til Festis.Verkefnislýsingin sem hlaut heitið Red Mountain Lagoon...
Posted at 12:55h in
Hönnun,
Skipulag Jóhannes Torpe og Gláma Kím tóku þátt í hugmyndasamkeppni Festis ehf. vegna jarðbaða að Eiðhúsum á Snæfellsnesi síðastliðinn vetur. Enn hefur ekki verið tekin afstaða til tillagnanna vegna áframhaldandi vinnu í verkefninu og því liggur vinningstillaga ekki enn fyrir. Staða verkefnisins er sú að verið...
Posted at 17:21h in
Hönnun,
Skipulag Rýnifundur Festis ehf. var haldin 26. september á hótel Nordica en tæplega 60 manns sóttu fundinn með meira en 40 manns sem tóku þátt í rýnihópavinnunni. Þátttakendur voru af öllum aldurshópum og jöfnu hlutfalli kynja með breiða nálgun í sínum áhuga allt frá kaupáhuga til...