VIÐ TEMJUM OKKUR VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ ÁSAMT FRJÓRRI ÚRLAUSN VERKEFNA. ÁHERSLA ER LÖGÐ Á AÐ STARFSEMIN STANDIST ALÞJÓÐLEGAN SAMANBURÐ Í ALLA STAÐI.
Festir er með yfir 30,000 m2 í byggingu í Reykjavík í dag og yfir 1,000 hektara í skipulagsvinnu.
Festir vinnur að uppbyggingu 1. áfanga á Héðinsreitnum. Í honum verða byggðar 95 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis og bílakjallara. Alls mun Festir byggja yfir 200 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis á Héðinsreitnum.
Festir hefur lokið uppbyggingu Exeter hótels við Tryggvagötu og selt hótelið til fjárfesta.
Gelgjutangi, systurfélag Festis hefur selt Vogabyggð 1 til U14-20 ehf, sem er dótturfélag Kaldalóns bygginga hf.