Festir | Hönnun
Festir hefur það meginmarkmið að vinna að þróun uppbyggingu og endurbótum á fasteignum og lóðum fyrir skrifstofuhúsnæði, hótel eða íbúðarhúsnæði, ýmist með sölu eða rekstur í huga.
Fasteignaþróun, uppbygging, samstarf, skipulagsmál, byggðakjarnar, hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, uppbygging, Vogabyggð, Héðinsreitur,
194
archive,category,category-honnun,category-194,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,footer_responsive_adv,hide_top_bar_on_mobile_header,qode-content-sidebar-responsive,qode-theme-ver-10.0,wpb-js-composer js-comp-ver-6.1,vc_responsive
 

Hönnun

Þann 26. september síðastliðinn stóð fasteignaþróunarfélagið Festir í samvinnu við MMR, fyrir rýnihópum um Vogabyggð 1, Gelgjutanga en félagið hafði boðið áhugasömum að skrá sig og auglýst sérstaklega eftir þátttakendum. Um nýbreytni er að ræða í fasteignaþróunarverkefnum þar sem áhugafólki um borgarskipulag jafnt sem hugsanlegum íbúum...

Fasteignaþróunarfélagið Festir ehf. efndi í desember 2016 til tillögugerðar á meðal arkitekta fyrir náttúruböð, hótel og listmannaíbúðir í landi Eiðhúsa á Snæfellsnesi. Tvær arkitektastofur voru valdar til þátttöku, þær Gláma/Kím og Johannes Torpe Studios sem skiluðu hugmyndum til Festis. Verkefnislýsingin sem hlaut heitið Red Mountain Lagoon...

Fasteignafélagið Festir ehf. hefur undirritað samning um uppbyggingu 332 íbúða á Gelgjutanga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Samningurinn var undirritaður á Gelgjutanga þann 10. mars af Róbert Aron Róbertssyni stjórnarmanni í Festi, Heimi Sigurðssyni stjórnarformanns í Festi ehf. og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra við látlausa...

Festir og Mannverk standa nú að uppbyggingu á Tryggvagötureitnum, stundum kallaður Naustareitur, en reiturinn samanstendur af þyrpingu húsa á horni Tryggvagötu, Norðurstígs og Vesturgötu. Þróunarvinnan miðar að því að vernda götumyndina með endurreisn þekktra bygginga með nýbyggingum sem tengja þyrpinguna saman. Byggingarreiturinn er á mjög góðum...

Festir fasteignafélag hefur fengið samþykki fyrir því að fá að breyta byggingu við Suðurlandsbraut 18 og byggja viðbyggingu til suðurs samsíða Vegmúla en það er liður í áformum fyrirtækisins um að opna allt að 200 herbergja hótel á staðnum, allt að fjórum hæðum. Nú er...